H R A P A

Samkvæmt fréttinni á Minnismerki Björgólfs að heita Harpa.  Þetta hlýtur að vera misskilningur.

Auðvitað meintu forkólfar Musterisins að það ætti að heita HRAPA !

Hér er að rísa minnismerki um það stutta tímabil Íslandsögunnar þegar þorri þjóðarinnar trúðu á álfasögur, rétt eins og jarðálfarnir í Þykkvabæjarkartöfluauglýsingunni hér um árið.

HRAPA SKAL ÞAÐ HEITA


mbl.is Harpa skal tónlistarhúsið heita
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Bjarki Smárason

"Tóma Hornið" fyrir pípuorgelið hefði kannski verið rökréttara nafn, en það fer bara ekki eins vel í munni. Og "Tvöþúsundogsjö" hefði vafalaust átt að koma til greina líka..... og svo hefði mátt hugleiða "Tómthús" og í framhaldinu hefði þá væntanleg sundlaug við gömlu höfnina fengið nafnið "Sundlaugin við Tómthús"....! Það hefði verið í góðu samræmi við þessa dæmalaust ósmekklegur reglustikuútfærðu vinningstillögu... Mað hlýtur að spyrja sig hvort það sé sama dómnefnd í  öllum skipulagssamkeppnum, sem skotarnir eru farnir að spila á...? Þó margt sé skemmtilegt í hugmyndum þeirra, þá er þetta svo skelfing ófrumlega útfært, eða finnst fólki virkilega svona fallegt að horfa á hvöss horn....? Ekki mér!

Ómar Bjarki Smárason, 12.12.2009 kl. 23:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband