Cliff Richard vann Eurovision !

Sæt blanda af Sir Cliff Richard og norskri bjálkakofamúsík var það sem til þurfti.  Norðmenn fá örugglega þjóðernisrembufullnægingu á  morgun, enda ekki minni dagur en 17. maí.

Nú þurfa Íslendingar að þurrka rykið af langspilinu og fá lánaðan einhvern gamlan og þekktan sykurpúða frá sjötta áratugnum næsta ár og sjóða kokteil sem dugir.  Bara að tónlistarhöllin í Rekavík verði tilbúin fyrir stóra ballið.


mbl.is Ísland í 2. sæti í Moskvu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, og tóna glysið niður í eitthvað sem hægt er að greiða fyrir með öðru en blóði og svita ókominna kynslóða.

Carlos Ferrer (IP-tala skráð) 17.5.2009 kl. 13:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband