Forsetinn

Ég styð forsetann, þó honum verði það á stundum að gleyma að hann er hættur í pólitík og situr ekki í neinu bankaráði.  Ekki vildi ég fá aftur "fosseta ísslands" eins og við höfðum einu sinni.

Sumir virðast vilja fá einhverja gufu í þetta embætti, sem gerir ekkert annað en að klippa á borða í fánalitunum og talar svo "abstrakt" að maður er engu nær.

Svo er Ólafur svo frábærlega vel giftur, konu sem þorir að vera hún sjálf og er svo fjarri því að vera einhver þögul hofróða sem hvorki dettur af né drýpur.

Heill forseta vorum !


mbl.is Tæpur þriðjungur ánægður með forsetann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er sammála.

Elvar (IP-tala skráð) 27.2.2009 kl. 18:58

2 Smámynd: hilmar  jónsson

sammála.

hilmar jónsson, 27.2.2009 kl. 20:29

3 identicon

Þeir sem vilja nýjan forseta geta staðfest vilja sinn á Facebook undir group "NÝJAN FORSETA".

Raskolnikof (IP-tala skráð) 27.2.2009 kl. 21:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband