Algerlega ósammála
5.6.2010 | 17:37
Ţví skyldum viđ kjósa framkvćmdavald beinni kosningu og Alţingi í annari ?
Ţađ á ađ koma ţví ţannig fyrir ađ alţingismenn séu ekki kjörgengir til ráđherraembćtta. Alţingi á ađ ráđa ráđherrana til starfa sem sína ţjóna, sem fara međ framkvćmdavaldiđ á ţann hátt sem ţingiđ ákveđur međ lögum og öđrum fyrirmćlum. Ţađ ţarf ađ takmarka vald ráđherranna verulega, m.a. vald til setningar reglugerđa.
Forsetinn er síđan "umbođsmađur stjórnarskrárinnar" og ţeirra grundvallarreglna sem hún setur
![]() |
Gagnrýndi stjórnvöld harđlega |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.