Ögmundur verður seint diplómat

Með niðurlagsorðum sínum staðfesti Ögmundur önugur það sem allir máttu vita.  Hann er ekki kandidat fyrir sendiherrastöðu.  Svona orð úr munni ráðherra eru ekki mjög fyndin, enda er ráðherrann ekki mikill húmoristi og brosir mjög í hófi. Raunar er bara ekki sniðugt í þeirri stöðu sem við erum að fara fram með gífuryrði og sleggjudóma.
mbl.is Heimslögregla kapítalismans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ellert Júlíusson

En merkilegt nokk, hann hefur sennilega alveg rétt fyrir sér.

Ellert Júlíusson, 8.5.2009 kl. 16:20

2 identicon

Sannsöglir fýlupokar eru betri en lygnir húmoristar.

Þorgeir Ragnarsson (IP-tala skráð) 8.5.2009 kl. 16:21

3 Smámynd: Rúnar Þór Þórarinsson

Það að vera diplómat og pólitíkus er semsagt að vera lygamörður og sleikjudýr í þínum bókum?

Rosalega ertu eitthvað mikið 2007...

Rúnar Þór Þórarinsson, 8.5.2009 kl. 20:55

4 identicon

Aldrei þessu vant hefur Ögmundur rétt fyrir sér,merkilegt nokk.

magnús steinar (IP-tala skráð) 9.5.2009 kl. 09:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband