Úffelín greifi gengur aftur !

Það rifjast upp fyrir mér stórkostlegur kafli úr Íslandsklukku Halldórs Laxness:

"Ef varnarlaus smáþjóð hefur mitt í sinni ógæfu borið gæfu til að eignast mátulega sterkan óvin mun tíminn gánga í lið með henni einsog því dýri sem ég tók dæmi af.  Ef hún í neyð sinni játast undir tröllsvernd mun hún verða gleypt í einum munnbita.  

......

Hver er þá orðinn hlutur þeirrar þjóðar sem skrifaði frægar bækur?  Þeir íslensku mundu þá í hæsta lagi verða feitir þjónar þýsks leppríkis.  Feitur þjónn er ekki mikill maður. Barður þræll er mikill maður, því í hans brjósti á frelsið heima."


mbl.is Íslandslán ekki á dagskrá AGS
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband